Fór 1. mars í viðtal hjá Músli á útvarpsstöðinni 101 og ræddi um kynlífsráðgjöf. Hér má hlusta á viðtalið. https://www.visir.is/k/01d984d0-633a-4180-b6ba-109cf5071c94-1551448499741?fbclid=IwAR3LPbMKpBBfG6jWscr-WIwLtd7W6XduqyzhKUXi6B5ABkA_H6_bntPvxyQ
Blogg
Sérfræðingur í fótbolta og ráðgjafi í sjónvarpinu talaði um það að árangur íslenska landsliðsins í fótbolta undanfarin ár væri að hluta að þakka stórkostlegum fyrirliða liðsins. “Við höfum aldrei átt fyrirliða sem hefur haldið liðinu svona vel sama og þegar hann er ekki með þeim á vellinum gengur þeim verr” sagði hann. Þessi setning hafði […]
Til þess að geta stundað kynlíf og notið þess þarf heilbrigðan líkama. Líffæri sem virka eins og þau eiga að gera, nokkuð heila líkamsparta og huga sem er fær um kynferðislegar hugsanir. Það segir sig því sjálft að ef við viljum halda í kynlífsgetu okkar þá þurfum við að hugsa vel um líkamann. Okkur er […]
Hér má hlusta á viðtal um stefnumótaforrit og ástina sem Þórhildur í Samfélaginu tók við mig í apríl.
Hér má lesa viðtal sem birtist í Brúðarblaði Morgunblaðsins 2018. Einnig má lesa það hér fyrir neðan. Áslaug Kristjánsdóttir starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis, Geðheilsustöð. Hún segir að í aðdraganda giftinga þegar undirbúningurinn er í hámarki ættu brúðhjón að gera með sér samning um hvernig kynlífs þau vilja njóta í lífinu. Brúðkaup eru oftar […]
Rannsóknir á kynhegðun mannsins eru ekki alda gamlar. Kynfræði, fræðin um kynhegðun mannskepnunnar, er ung fræðigrein. Fyrstu rannsóknir kynfræðinga könnuðu hvað gerist líkamlega þegar við stundum kynlíf. Fólk var fengið til þess að koma á tilraunastofur og stunda sjálfsfróun eða kynlíf á meðan lífsmörk þess voru mæld. Þannig öðluðumst við skilning á kynsvörun. Þegar síðasta […]
Hér má hlusta á viðtal um muninn á daðri og kynferðislegri áreitni sem Þórhildur í Samfélaginu á Rás 1 tók við mig á dögunum. http://www.ruv.is/frett/dadur-og-kynferdisleg-areitni-tvennt-olikt
Nýlega fór Standford háskóli í Bandaríkjunum að bjóða uppá viðskiptaáfanga þar sem lesefnið var bók sem fjallar um niðurstöður rannsókna á því hvernig hjónabönd virka. Aðaláherslan í þessum áfanga var á að nemendur lærðu góðar samskiptaleiðir til að láta fyrirtæki blómstra. Eðlilega má velta fyrir sér hvaða erindi bók um árangursrík hjónabönd eigi í viðskiptanámi? […]
Í upphafi árs hafa margir strengt áramótaheit. Nýtt ár er nýtt upphaf. Við erum árinu eldri og vitrari ef allt er eins og best verður á kosið. Það er gott að setja sér markmið en mikilvægara er að þau séu raunhæf og gerð til þess að auðga líf okkar. Því langar mig nú í upphafi […]
Manneskjan er sköpuð þannig að hún vill para sig. Ég held að þessi staðreynd eigi sér tvíþætta skýringu. Í fyrsta lagi viljum við deila lífinu með einhverjum svo við höfum vitni að því sem við gerum. Það gefur lífi okkar vægi þegar aðrir vita hvað við gerum. Í öðru lagi viljum við para okkur til […]